Matseðill

Forréttabarinn býður upp á úrval forrétta og eftirrétta í ýmsum stærðum og gerðum. Lögð er áhersla ferskt, íslenskt hráefni en matreiðslan er innblásin af áhrifum Suður-Evrópu. Einnig er gott úrval grænmetisrétta og fjögurra rétta samsettu matseðlarnir eru sérstaklega vinsælir.

Klassískir forréttir

2.250 kr

Bragðmikil humarsúpa Róberts

sjávarrétta gnocchi – brauð – tapenade

Heitreyktur lax & kremað bygg
epli – fennel – papriku coulis
Úthafsrækju & hörpuskels taco
grillaður maís – límónu chili jógúrt
Nauta carpaccio & basilpestó
klettasalat – stökkur parmesan
Heitreykt andabringa & rauðbeður
döðlur – geitaostur – granatepli
Krispí buffalo kjúklingur á hvítlauksrist ☻

sítrus hrásalat – gráðosta dressing

Spæsí kjúklinga & feta quesadillas
svartbaunir – grískt jógúrt – pæklað salat
Cajun nautahamborgari & reykt svínalæri ☻
dijon dressing – laukhringir – pækluð gúrka

Til hliðar

Béarnaisesósa – 450

Franskar & tómatsósa – 950

Ólífur Provance – 950

Heimabakað brauð & Tapenade – 950

Steikt grænmeti – 1.350

Blandað salat og vinaigrette – 1.350

Laukhringir með Dijon dressingu – 1.350

Fjögurra rétta smakkseðlar

GREEN VALLEY

6.950 kr

Maís súpa

Edamame quesadillas

Quinoa sveppa krókettur

Crème brûlée

F LY F I S H

7.450 kr

Heitreyktur lax

Kjúklinga quesadillas

Fiskréttur dagsins

— eða —

Ristuð rauðspretta

Skyrfrauð

S M O K E Y B A Y

7.950 kr

Humarsúpa

Nauta carpaccio

Lamba ribeye

— eða —

Grillað hrossafille

Súkkulaðikaka

Eftirréttir

1.950 kr

Volg súkkulaðikaka & karamellu fudge

skúbb - vanilluís

Skyrfrauð & rabbarbara compote

blönduð ber - bakað hafrakurl

Kókos crème brûlée & ástríðualdinís

ristaðar kókosflögur

Stærri forréttir

3.550 kr

Fiskréttur dagsins ☻

Þjónn yðar veitir upplýsingar varðandi rétt dagsins

Ristuð rauðspretta grenobloise
blaðlauks kartöflu velouté – capers – sítróna
Grillað hrossafille & sultaður laukur
kartöflumauk – beikon – béarnaise
Kryddjurtahjúpað lamba ribeye

nípumauk – ristaðir sveppir – rauðvíns gljái

Veggie forréttir

2.250 kr

Mozzarella tómatsalat Caprese
basilpesto – spírur – ristuð fræ
Maís súpa Ⓥ
poppkorn – karsi
Edamame Quesadillas Ⓥ
svartbauna salsa – spicy mæjó
Quinoa sveppaborgari Ⓥ
cheddar – pækluð gúrka – spicy mæjó
Buffalo blómkál á hvítlauks rist
sítrus hrásalat – gráðosta dressing

Starfsfólk veitir upplýsingar um ofnæmisvalda

☻ FÁANLEGT EINNIG KRAKKAVÆNT – 1.100 kr.

GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner