Matur
Við bjóðum upp á úrval af forréttum og eftirréttum af ýmsum stærðum.
Klassískir forréttir
2.250 kr
Bragðmikil humarsúpa Róberts
sjávarrétta gnocchi – brauð – tapenade
Hægelduð bleikja & kremað bygg
graslaukur – epli – fennel
Úthafsrækju & hörpuskels taco
grillaður maís – límónu chili jógúrt
Nauta carpaccio & basil pesto
klettasalat – stökkur parmesan
Heitreykt andabringa & rauðbeður
döðlur – geitaostur – granatepli
Krispí buffalo kjúklingur á hvítlauksrist ☻
sítrus hrásalat – gráðosta dressing
BBQ rifið lamba quesadillas ☻
feta – svartbauna salsa – spicy mæjó
Cajun nautahamborgari & reykt svínalæri ☻
dijon dressing – laukhringir – pækluð gúrka
Til hliðar
Béarnaisesósa – 450
Franskar & tómatsósa – 950
Ólífur Provance – 950
Heimabakað brauð & Tapenade – 950
Steikt grænmeti – 1.350
Blandað salat og vinaigrette – 1.350
Laukhringir með Dijon dressingu – 1.350

Fjögurra rétta smakkseðlar
GREEN VALLEY
6.450 kr
Maís súpa
Edamame quesadillas
Quinoa borgari
Panna Cotta
FLY FISH
6.950 kr
Hægelduð bleikja
Heitreykt andabringa
Fiskréttur dagsins
— eða —
Ristuð rauðspretta
Skyrfrauð
SMOKEY BAY
6.950 kr
Humarsúpa
Nauta carpaccio
Lamba ribeye
— eða —
Grillað hrossafille
Rabbarbara baka
Eftirréttir
1.950 kr
Rabbarbara baka & volg karamella ☻
hvítt súkkulaði kurl – vanilluís
Skyrfrauð & bláberja compote
kexbotn – mokkasíróp
Vegan panna cotta & súkkulaðimús
ristaðar kókosflögur
Skyrfrauð & rabbarbara compote
kanil hafrakurl – enskt krem
Kókos ostakaka Ⓥ
súkkulaði hafrabotn – passíualdin hlaup
Stærri forréttir
3.450 kr
Fiskréttur dagsins ☻
Þjónn yðar veitir upplýsingar varðandi rétt dagsins
Ristuð rauðspretta grenobloise
blaðlauks kartöflu velouté – capers – sítróna
Grillað hrossafille & sultaður laukur
kartöflumauk – beikon – béarnaise
Kryddjurtahjúpað lamba ribeye
nípumauk – ristaðir sveppir – rauðvíns gljái
Veggie forréttir
2.150 kr
Mozzarella tómatsalat Caprese basilpesto – spírur – ristuð fræ
Maís súpa Ⓥ
poppkorn – karsi
Edamame Quesadillas Ⓥ
svartbauna salsa – spicy mæjó
Quinoa sveppaborgari Ⓥ
cheddar – pækluð gúrka – spicy mæjó
Buffalo blómkál á hvítlauks rist
sítrus hrásalat – gráðosta dressing
Starfsfólk veitir upplýsingar um ofnæmisvalda
☻ FÁANLEGT EINNIG KRAKKAVÆNT – 1.100 kr.
Opnunar- tímar
Mánudagar – Sunnudagar Eldhús: 16:00 – 22:00 Bar: 16:00 – 23:00
Happy Hour
Alla daga á milli:
16:00 – 18:00
Bjór á krana og vín hússins: 850 kr.

Flóð og fjara ehf.
Kennitala: 631204-2950
VSK: 86012