Senn líður að jólum og að venju höfum við sett saman girnilegan aðventu matseðil að því tilefni.
Matseðillinn tekur gildi frá og með 21. nóvember og við getum ekki beðið eftir því að leyfa ykkur að smakka.
Allir vinsælustu réttir Forréttabarsins eru að sjálfsögðu einnig í boði
Mælum eindregið með vínpörun með öllum matseðlum.
Bjóðum upp á langborð fyrir hópa allt að 24 gesti á kvöldin. Þá er einnig í boði að koma í hádeginu til okkar með hópa fleiri en 24 gesti.
Þá er um sér opnun að ræða.
eða sendu okkur línu á info@forrettabarinn.is