Jólamatseðill
Forréttabarinn býður upp á úrval forrétta og eftirrétta í ýmsum stærðum og gerðum. Lögð er áhersla ferskt, íslenskt hráefni en matreiðslan er innblásin af áhrifum Suður-Evrópu. Einnig er gott úrval grænmetisrétta og fjögurra rétta samsettu matseðlarnir eru sérstaklega vinsælir.