Breytingar vegna Covid-19

Frá og með miðvikudeginum 18. mars, mun Forréttabarinn bjóða uppá minni matseðil en venjulega. Þetta er gert til að hámarka nýtingu og gæði matar. Alla rétti er hægt að fá í take-away.

25% afsláttur er á öllum take-away réttum.