Aðventuseðill

Fer af stað 24. nóvember 2022

Aðventuseðill

Okkar ávalt vinsæli jólaseðill fer af stað 24. nóvember. Matreiðslumennirnir hafa sett saman 5 rétta girnilegan forréttaplatta og að sjálfsögðu verður jólaöndin á sínum stað í aðalrétt.

VIð bjóðum hópum allt að 18 gestum velkomin til veislu öll kvöld vikunar. Einnig er sá möguleiki fyrir hendi að opna staðinn í hádeginu fyrir hópa, 25 – 50 gesti.

Tilvalin leið til að eiga prívat stund með vinnufélögum, fjölskyldu og vinum.

Fyrir hópabókanir og aðrar fyrirspurnir vinsamlegast hafið samband á info@forrettabarinn.is

5 rétta forréttaplatti

3.450 kr.

Bragðmikil humarsúpa espresso

Heitreyktur lax – kartöflu rösti – sítrus jógurt

Marineruð síld – kornsinnep – hunang

Tvíreykt hangikjöt carpaccio – grænertumauk

Hreindýra smáborgari – lauksulta – gráðostur

Aðalréttur

4.750 kr.

Hægeldað andalæri Confit

 

sellerírótarmauk – smælki – ristaðir sveppir – romanesco – appelsínu gljái

 

Sem 3 rétta veisla
með val um eftirrétt af matseðli

8.450 kr.

Sem 3 rétta veisla
ásamt vínpörun

14.450 kr.

Í boði ásamt fullum matseðli
frá og með 25. nóvember til 30. desember.
ATH. lokað aðfangadag og jóladag.

Opnunartímar

Mánudagar – Sunnudagar
Eldhús: 16:00 – 22:00
Bar: 16:00 – 23:00

Happy Hour

Alla daga á milli:
16:00 – 18:00
Bjór á krana og vín hússins: 850 kr.

Flóð og fjara ehf.
Kennitala: 631204-2950
VSK: 86012

Fylgdu okkur

Forrettabarinn