Aðventumatseðill

Í boði ásamt fullum matseðli
frá og með 24. nóvember til 30. desember.
ATH. lokað aðfangadag og jóladag.

Klassískir forréttir

2.050 kr

Bragðmikil humarsúpa að hætti Róberts
heimabakað brauð – tapenade

Heitreyktur lax hússins
kartöflu rösti – sítrus jógurt – jurtir

Nauta carpaccio & basilpestó
klettasalat – stökk svartrót – parmesan

Reykt andabringa & rauðbeður
döðlur – granatepli – geitaostur

Buffalo kjúklingur á hvítlauks rist
sítrus hrásalat – gráðosta dressing

Kjúklinga quesadillas & kóriander salsa
mozzarella – avókado – svartbaunir

Cajun hamborgari & reykt BBQ svínalæri
dijon dressing – laukhringir – pækluð gúrka

Til hliðar

Béarnaise sauce 350
Fries & tomato sauce 750
Olives Provencal 850
Homemade bread & tapenade 950
Salad & vinaigrette 950 
Onion rings with Dijon dressing 1.150

Starfsfólk veitir upplýsingar um ofnæmisvalda
☻ FÁANLEGT EINNIG KRAKKAVÆNT – 1.100 kr.

 

Sérréttir á aðventunni

5 rétta forréttaplatti

3.450 kr.

Bragðmikil humarsúpa espresso
Heitreyktur lax – kartöflu rösti – sítrus jógurt
Marineruð síld – kornsinnep – hunang
Tvíreykt hangikjöt carpaccio – grænertumauk
Hreindýra smáborgari – lauksulta – gráðostur

 

Hægeldað andalæri

4.750 kr.

sellerírótarmauk – smælki – ristaðir sveppir – romanesco – appelsínu gljái

 

Sem 3 rétta veisla með val
um eftirrétt af matseðli

8.450 kr.

Ásamt vínpörun

14.450 kr.

4 rétta matseðill

6.950 kr

Bragðmikil humarsúpa
Reykt andabringa
Aðalréttur að eigin vali
Súkkulaði döðlukaka

Grand forréttir

3.050 kr

Fiskréttur dagsins
þjónn yðar veitir upplýsingar varðandi rétt dagsins

Grillað hrossafille & sultaður laukur
kartöflumauk – beikon – béarnaise

Kryddjurtahjúpað lamba ribeye
nípumauk – ristaðir sveppir – rauðvíns gljái

Veggie forréttir

1.950 kr

Mozzarella tómatsalat Caprese
basilpesto – spírur – ristuð fræ

Kremuð graskerssúpa (V)
truffluolía – rósmarín – brauð

Oumph quesadillas (V)
svartbaunir – avókado – chili salsa

Quinoa sveppa borgari (V)
cheddar – pækluð gúrka – spicy mæjó

Buffalo blómkál á hvítlauks rist
sítrus hrásalat – gráðosta dressing

4 rétta vegan matseðill (V)

5.950 kr

Graskerssúpa
Oumph quesadillas
sveppa & quinoa króketta
Ástríðualdin ís

Flóð og fjara ehf.
Kennitala: 631204-2950
VSK: 86012

Fylgdu okkur

Recommended
2020
Forréttabarinn
Forrettabarinn